Sambandi við plakatið þá er það NEI. Grunnur í graffískri hönnun er að viðhalda útliti og einfaldleika. Velja sér þægilegt font, ekki mörg og ekki flókin. Ariel, Universal, Heletiva eru góð font. Stanley Kubrick notaðist við Futura í eiginlega öllum myndunum sínum. Svo er náttúrulega spurningin hvernig tilfinningu á fólk að fá fyrir þessu. Plakatið segir ekkert um myndina, sýnir bara að einstaklingur kann að vinna eitthvað smá í Photoshop. Fáir en hnitmiðaðir litir, og afhverju þessa liti....