ég hef sagt það áður og ég segi það aftur, byssu eru ekki flottar í íslenskum kvikmyndum, það hefur einu sinni verið notað almennilega, (tvisvar ef myndin Magnús er talin með) en það er 101 reykjavík, en þar var það ímyndun. Ef einhver ætlar að nota rökin að þær séu í umferð á íslandi þá virka þau ekki, skammbyssur er hreinlega ekki nógu sýnilegar fyrir hinn meðal áhorfanda. Ég gerði tilraun sem verkefni í kvikmyndagerð hjá mér um að komast framhjá byssunotkun á mjög einkennilegan hátt, ég...