Helsta sem tekið er fyrir í Borgarholtsskóla í margmiðlunarhönnun er graffísk vinnsla, hvernig á að vinna með form, hanna logo. Almenn hugmyndafræði grafískrar hönnunar og mynduppbygging. Aðalega unnið í tölvum og helstu forrit kynnt, Photoshop, Flash, Maya, after effects, dreamweaver, illustrator. Mæli með því ef það er verið að pæla í grafískri hönnun, eða einhverskonar námi í tölvutengdri teikningu eða myndvinnslu. En í borgarholtsskóla er einnig hægt að læra Upplýsinga- og fjölmiðlatækni...