Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hadrianus
Hadrianus Notandi frá fornöld 42 ára karlmaður
1.280 stig
Áhugamál: Myndlist, Kvikmyndagerð

Re: Myndavél?

í Margmiðlun (gamla) fyrir 16 árum
hvaða nýju myndavél. Það eru margar nýjar sem hafa komið á markaðinn undanfarið.

Re: Stopmotion

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum
ætli ég verði ekki að gefa sama svar og síðast þegar þú spurðir um stopmotion forrit: http://www.stopmotionworks.com/stopmosoftwr.htm sem er saman safn af fullt af forritum bæði fyrir makka og fyrir Pc (Aðalega Pc) En einnig get ég í snatri bent á: http://www.bensoftware.com/ þekki það ekki neitt af viti. http://web.mac.com/philipp.brendel/Software/FrameByFrame.html Þekki það eki heldur en margir lofsama það á alheimsnetinu Persónulega hef ég notað Istop motion á makkanum en ég er ekki nógu...

Re: Capture í Premiere Pro CS3

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 1 mánuði
ég ætti kannski að bæta við að raw file-ar í 4:3 eru 720x576 með pixel aspect ratio upp á 1.07 en raw file-ar í 16:9 eru 720x576 með pixel aspect ratio upp á 1.45 (ekki 1.78 eins og ég sagði áðan) ég hef bara reynt að venja mig á það að hugsa sem flest í square pixels sem er raun víddir video_filesins, en aðalega vegna þess að ég er mest í eftirvinnslu og klippingu og þarf að hafa þetta allt á hreinu þegar ég er að keyra þetta á milli forrita. en Pal 4:3 er þá 768x576 en widescreen eða 16:9...

Re: Capture í Premiere Pro CS3

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 1 mánuði
ástæðan fyrir þessu er að þú ert að exporta þessu í 16:9 með pixel aspect ratio upp á 1.78 ef ég mann rétt. En allar stillingar eru réttar hjá þér, eini munurinn er að video forrit geta skilið þessar stillingar. Til að komast framhjá þessu (geri ráð fyrir að þú sért að vinna í pal anamorphic) er að exporta þessu, stilla það á square pixel aspect ratio og setja stærðina í 1024x576 sem er upplausnin fyrir widescreen pal ef það er square pixel aspect ratio. vona að þú skiljir hvað ég eigi við....

Re: VHS

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 1 mánuði
Það er oft hægt að tengja í gegnum DV eða HDV myndavélar og koma því gegnum firewire inn á tölvuna. Ef component-inn er inn og out þá er þetta hægt. Annars þarf að fá sér RCA kort eða fara með þetta í myndbandavinnsluna og fá þá til að gera þetta.

Re: .mov converter?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 2 mánuðum
quicktime frá apple getur convertað frá mov yfir í helstu hluti

Re: Sony Vegas Pro 8.0

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
gætir kíkt á þetta forrit til að umbreyta skránum sem þú vilt koma inn í klippiforritið. http://www.digital-digest.com/software/mediacoder.html annars er til slatti af divx tengdu dóti á http://www.digital-digest.com/

Re: Sony Vegas Pro 8.0

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 3 mánuðum
avi er ekki bara avi. Þetta er allt spurning um Codec og þetta er eflaust xvid eða divx codec sem avi skráin er á. Spurningin er hvort codecinn sé installaður inn á tölvuna. og þá er sprungin hvort hljóðið sé Ac-3, mp3 eða PCM. Að staðaldri er mjög leiðinlegt að færa divx og xvid yfir í klippiforrit og mæli ég með að umbreyta skránum áður, einni til að upplausnin passi við staðlaðar stærðir t.d pal eða ntsc ef þetta er svo ekki divx eða xvid skrá þá held ég að vandamálið liggi enn í kódekunum.

Re: Hjálp.

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
Afsakið hvað það hefur tekið mig langan tíma að svar þessu. en ég býst við að þú eigir í vandræðum eða að exporta þessu út úr forritinu yfir á avi eða wmv skrá. Hérna eru einfaldar leiðbeiningar fyrir þetta á video formatti. http://video.about.com/desktopvideo/Export-in-Movie-Maker.htm en einnig er boðið upp á góðar útskýringar á þessari síðu: http://www.animemusicvideos.org/guides/avtech/wmm2export.html vona að þetta hjálpi þér, ef ekki geturðu sent mér einkapóst og ég svara eins fljótt og ég get.

Re: DVD driver er ekki að virka -.-

í Windows fyrir 16 árum, 4 mánuðum
villumeldingin er til að nota, það dugar að skrifa hana niður og googla hana, og þá áttu að finna svar við spurningunni þinni.

Re: Hjálp.

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
hvað er það nákvæmlega sem virkar ekki? Virkar skráin sem þú varst að vista út úr forritinu, s.s video skráin. Eða er skráin með klippingar upplýsingunum biluð?

Re: Mini DV Cleaning Tape

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 4 mánuðum
það er nú ekki langt síðan ég keypti eina í sony center í kringlunni. Svo hefur nýherji stundum átt, eða beco.

Re: Kvikmyndaskóli Íslands

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
þetta er svipað verð og fólk er að borga fyrir í London film school sem er einn virtasti kvikmyndaskóli í heiminum. og þar fær maður MA gráðu fyrir. Þannig að mér finnst kvikmyndaskóli íslands alltof dýr miða við það að hann er aðeins á menntaskóla stiginu.

Re: Aukahlutir ..

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
ég hef mjög góða reynslu af Miller þrífótunum sem Nýherji eru með. http://www.millertripods.com/

Re: Everio, JVC

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Quick time pro er þægilegast til að breyta því. Annars ætti að duga að googla mov avi converte

Re: Stop-motion

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þú ættir að finna flestar þær upplýsingar sem þú þarft og dæmi um forrit á þessari síðu: http://www.stopmotionworks.com/stopmosoftwr.htm En persónulega kýs ég helst að vinna með istop motion þegar ég vinn á makka, en stop motion pro þegar ég vinn á PC. Bætt við 15. júní 2008 - 00:23 Hmmm, alltaf einhver vandræði með linka hjá mér. Þessi ætti að virka http://www.stopmotionworks.com/stopmosoftwr.htm

Re: Klippa backround. sony vegas?

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Það er aðferð sem heitir Rotoscoping og tekur langan tíma að vinna. Til að mynda er einstaklingur sem er mjög vanur þessu um fjóra til fimm daga að gera 10 sekúntna bút. Þetta er tækni sem var t.d mikið notuð í Forrest Gump.

Re: Copyright?

í Tilveran fyrir 16 árum, 5 mánuðum
Þó þú hafir ekki tekið lagið af netinu þá er það copyrightað. Ef þú fékkst lagið af geisladiska, þá er þetta stuldur þar sem þú ert ekki með leyfi til að dreifa laginu Eitthvað af myndunum bera eflaust einhvern höfundarrétt. Hvar fékkstu annars lagið?

Re: svathvítt og litur ?

í Grafísk hönnun fyrir 16 árum, 6 mánuðum
farðu í Hue/saturation og í staðinn fyrir að draga niður masterinn, farðu í hverja litarás fyrir sig og dragðu saturation niður í öllum litin nema þeim sem þú vilt halda inni. Grænann er oftast bestur til að nota í þetta,

Re: Black & White og Adobe Primier

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
hefurðu fundið lausn á vandamálinu? Ef svo, hvað var það?

Re: Black & White og Adobe Primier

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
þá er þetta pixel aspect ratio ef þú ert með þetta í pal kerfinu, gerðu þetta þá að square pixel aspect ratio og sendu út í víddunum 768x576 (1024x576 ef widescreen)og þá ætti þetta að koma rétt út.

Re: Black & White og Adobe Primier

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
minnkar hún á alla kannta eða dregst myndin aðeins saman á þverveginn. Ef hún dregst aðeins saman á þver veginn giska ég á að þetta sér vandræði með pixel aspect ratio hjá þér stillingarnar eiga til að vera smá ruglandi þegar verið er að exporta svo skoðaðu eftir farandi vel: Þessar uppsetningar gefa rétta upplausn á mynd: Ef þetta er 4:3 þá virka eftir farandi: 720x576 pixel aspect ratio 1.07 eða 768x576 pixel aspect ratio 1 ef þú ert með þetta í 16:9 (Widescreen) 720x576 pixel aspect ratio...

Re: converter .mov í wmv

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
mig minnir að þetta sé hægt í gegnum quicktime pro, annars er fullt af ókeypis converterum flögrandi um á netinu.

Re: Glidecam

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 7 mánuðum
glidecam er náttúrlega bara merki, en ég veit ekki til þess að hægt sé að kaupa þennan búnað á íslandi. Hef aldrei rekist á það, flestir kaupa það erlendis.

Re: pæling

í Kvikmyndagerð fyrir 16 árum, 8 mánuðum
persónulega reyni ég að leysa öll vandamál með photoshop og after effects, en já, hef stundum farið út í það að nota fimm eða fleiri forrit til að ná fram því sem verið er að leita eftir. En helsta tólið sem ég nota er after effects og photoshop, get komist frá felstu með þeim tveimur.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok