Sjónvarpið hefur alið okkur upp, það hefur kennt okkur margt, það hefur kennt okkur mest allt. Við kunnum að drepa, skjóta af byssum, keyra hratt. Og ég eins og allir aðrir hef lært þetta! Ég óttast ekkert lengur, ég hef séð allt, eða svo hélt ég. Það var um vorið, ég man að himininn grét blautum tárum. Ég gekk heim úr vinnunni, ég eins og allir menn horfði mikið á sjónvarpið og hafði séð heimsin mesta sora, blóð, klám og ofbeldi og eftir öll þessi hár hélt ég að ég væri ónæmur fyrir þessu...