4. Kafli – Skipið flýgur Dagar liður og skipið varð tilbúið, kælirinn bar galla, stóran galla og Árilíus vissi það. Með lipri tungu sannfærði hann Mikael, um hve mikilfenglegt, frábært það væri ef María myndi fljúga fyrst, tákn Mikaels um eilífa ást til hennar. Mikael féll í gildruna. Þeir stóðu þrír, Markús, Mikael og Árilíus og horfðu á skipið rísa hægt og rólega frá jörðunni inn í morgunsólina. “Ábyrgðin er þín.” Sagði Markús og áhyggjutón var á rödd hans. Hve mikilfengleg þessi sjón var,...