Í mínum huga er rómantík kvikmynd. Fullkominn ást milli tveggja einstaklinga sem svo löngu áður hafði verið rituð hjá örlögunum, stefnumót, sólarlagið, rósir, kossar, notarleg stund við arineldinn eða kertaljós, kvöldmatur bara tvö, eiga lag saman, að uppgvöta að þú getur ekki verið án hins einstaklingsins, og svo hvað svo, svo stendur maður upp slekkur á sjónvarpinu bíður maka sínum góða nótt og drífur sig í háttinn. Og ég spyr, er þessi gamla góða rómantík (Svart/hvítu myndirnar)dauð, er...