Lesið það sem hann skrifaði áður, vinir hans þola ekki kærustuna og kærastan þolir ekki vinana, það er alltaf sagt, ekki taka ástina framm yfir vinina en það er auðvelt að ráðleggja öðrum það en gera það sjálfur það er allt annar handleggur. Fluffster, ég ráðlegg þér að koma henni á óvart, láta renna í bað fyrir hana og nudda á henni tásurnar á meðan hún er í baði, þvo henni allri sjálfur og gera eitthvað sætt og rómó :) Svo er líka lang best að spjalla saman, þetta mál er líka að angra...