Ég er sammála zaluki, en það er alveg skiljanlegt að þú sért smeik af því að þú hefur verið að missa fóstur. Þú þarft alls ekki að hafa áhyggjur af þessu, það er svo misjafnt hvað þau sparka mikið. Prufaðu að setjast í sófa með fæturnar upp á borði og hlustaðu á tónlist og strjúktu bumbuna, það er oft sem að þau taka við sér þá. Áfyrstu meðgöngunni minni þá sparkaði stelpan ótrúlega mikið, ég var oft að drepast í rifbeinunum, en önnur stelpan sparkaði voða lítið, bara þegar ég var að fara að...