Takk fyrir þetta, ég er með allt morandi í tístidóti, beinum, nagskó, eitthvað sem er í laginu eins og harðfiskur og svo þegar hann var búinn að vera duglegur að læra að vera í bíl þá gaf ég honum frostna pulsu og hann var innan við mínútu að éta hana, þá sá ég að hann er orðinn vel sterkur í kjaftinum. Ég er búin að reyna að vikta hann en það gengur ekki neit hahahaha þetta er bara eins og versta píning fyrir hann. Hvernig viktið þið ykkar hund eða hvolp? Svo er hann að fara í sprautu á...