Takk fyrir þetta zaxi, þær fá að vera með eins mikil læti og þær vilja inn í herberginu sínu og þegar lætin eru orðin yfirþyrmandi þá bið ég þær um að loka hurðinni, EN það er rosalega vinsælt að vera ALLTAF að koma gargandi fram og hlaupa og stundum grenja þær eins og ljón í lengri tíma þegar ég segi þeim að leika sér inn í herbergi, þetta er bara eins og versta refsing og oft mætti halda að ég væri með pintingarstöð fyrir börn af látunum að dæma, ég er nú bara hissa á að fólkið í blokkinni...