Hann Emil er 3 ára, reyndar var fólk sem hefur átt hunda alla sína ævi hissa þegar það sá hann, þau héldu að hann væri miklu eldri, gæti hann verið með hrörnunarsjúkdóm eða er þetta bara eftir alla fluttningana? Hann ræðst bara á karlhunda, en í þetta skipti tékkaði hann ekki á einu né neinu, réðist bara á hundinn um leið og hann sleit sig lausann. Honum var aldrei illa við hunda, hann ólst upp með 3 hundum á sínu fyrsta heimili. Hans besti vinur var Skundi sem er Labrador (eldri en Emil)....