Hann veit greinilega ekki neitt í þennan heim né annan, hann er ekki tilbúin í samband og er greynilega ekki nógu þroskaður tilfinningalega fyrst að hann lætur svona. Þú verður að sleppa honum!!! Hvað stoppar hann í að halda framhjá þér??? Þegar menn eða konur gera þetta einu sinni þá gera þau þetta aftur þegar tæki færi gefst, ég hef séð svona oft. Ég veit að það er erfitt að sleppa en það er þér fyrir bestu elskan mín, ekki láta hann komast upp með þetta og ekki láta hann kvelja þig svona,...