Akai s1100 sampler (já s1100, ekki s1000!) Þetta var professional útgáfan af s1000, með 24bit-a converterum sem eru frægir fyrir að vera mjög góðir og “warm”. Hann er alveg maxed out, með 32mb minni (ekki venjuleg minniskort, heldur sérsmíðuð fyrir Akai, þau eru mjög dýr og sjaldgæf -8 MB kosta eitthvað um 25 þús.! *hint*), með effektaborðinu, SCSI spjaldi, Digital in+out, direct to disk tenginu, seinasta O.S.-ið 4.40, ZIP drifi (og nokkrum diskum) og fleira SCSI dóti (geisladiskaflakkari)...