Ég er með geðveikan Korg Poly-61 syntha, sem er næstum því eins og nýr! Það vita ekki margir að þessi synthi notar SSM Filtera (eins og Prophet 5, PPG Wave, SP-1200, flestir Oberheim synthar og skrímslið Korg Trident!) Hann er alveg analog með 2x DCO (Digitally Controlled Oscillator til þess að halda túning-stillingum alveg réttum), Arpeggiator (GEÐVEIKUR; hann getur farið svo hratt að synthinn soundar eins og 8-Bit SID/Commodore 64 synthi!), síðan er mest snilldin; Chord Memory og það besta...