Ég er með einn Akai s1100 (já s1100, ekki s1000!) Þetta var professional útgáfan af s1000, með 24bit-a converterum sem eru frægir fyrir að vera mjög warm. Hann er alveg maxed out, með 32mb minni (ekki venjuleg minniskort, heldur sérsmíðuð fyrir Akai, þau eru mjög dýr og sjaldgæf -8 MB kosta eitthvað um 20 þús.! *hint*), með effektaborðinu, SCSI spjaldi, Digital in+out, direct to disk tenginu, seinasta O.S.-ið 4.40, tveim ZIP drifum (og tveim diskum) og fleira SCSI dóti (geisladiskaflakkari)...