Þessir bleiku kinnalitir eru víst rosalega “inn” í sumar en samt eru sólarpúðurinn alltaf klassík. Besta leiðin til að bera á sig kinnalit (að mínu mati) er að nota stórann þykkan busta, setja vel á hann, dusta aðeins af honum eða blása, og bera svo létt yfir kinnbeinin, eða einmitt það sem áður kom fram, það sem stendur út þegar þú brosir (fatta ekki afhverju fólk kallar þetta epli þar sem þetta eru kinnar ekki epli:)) en passaðu þig að setja ekki of mikið og að hafa ekki skil á litnum,...