Það eru geðveikt ódýrir gítarar í hljóðfærahúsinu, það er Gítarinn sjálfur Fender squier stratocaster, 10 w magnari, snúra, taska, ól, neglur, stillitæki, og kennslubók allt á 35.000. 'eg á þennan pakka og hann er bara andskoti góður !!!!!! Mæli með honum !!!