Ef þú ert með bólur áttu alls ekki að sleppa því að nota dagkrem, og hvað þá undir farða. Ef þú ert með bólur er best að finna sér eitthvað gott krem við hæfi (þá er ég ekki að tala um eitthvað sem kostar 500 kall í Bónus) heldur eitthvað almennilegt. Ég hef mjög góða reynslu af pureness vörunum frá Shesedo og Clarins. Það að setja á sig dagkrem er bara eins og að setja á sig húfu, dagrem ver húðina fyrir utanaðakomandi mengunarvöldum eins og ryki, sól og fleiru og er það alveg nauðsynlegt....