helvíti fróðlegt lesefni þarna á ferð. Þetta er svona nokkurnvegin pælingin hjá mér að hafa næstum alla true bypass, fyrir utan tvo. Eins og segir í fyrri greininni eru bufferar bara af hinu góða, en ef þú ert með of marga buffera í signalinu, þá byrjar “tón-sjúgið”. En þar sem ég er með tvo af sjö pedulum með góðum bufferum (Ibanez AD9 og Holy grail) hefur það engin úrslita áhrif á sándið, en ef þessu er snúið við, sem sagt sjö bufferar á móti tveim true bypass, þá er sánd-sjúgið mjög...