Persónulega fíla ég “feel-ið” á strat og tele lang mest og þeir eru þeir gítarar sem virka í allt nema metal, geggjaðir í blús, blúsrokk, indie, pönk ofl… SG-inn er líka frábær í allt sem ég taldi upp hérna fyrir ofan + hann ræður betur við harðara rokk. Basically eru strat og tele björt og “twangy” hljóðfæri en SG Dimmara og kröftugra hljóðfæri… Sjálfur á ég SG, Stratocaster og svo fender jazzmaster, og með þessum gítörum næ ég, sándlega séð, mjög breiðu sviði. T.d. er stratinn bjartastur...