Vildi bara benda þér á að bolt on hálsar eru mjög mismunandi eftir merkjum. Það er engin stöðluð bolt on stærð. T.d passar strat háls ekki á tele boddí nema þú fyllir upp í skrúfugötin og borar fyrir nýjum, en þá er líka hætt við að skalinn fari í fokk. Framleiðendur passa upp á það að hafa sín eigin dimensions á sinni framleiðslu. Bætt við 19. janúar 2010 - 14:25 Annað gott dæmi; þú gætir alldrei sett jazzmaster háls á jaguar þar sem jazzmasterinn er með long scale en jaguarinn short scale osfrv…