Reyndar er nóg að nota bara buzzstoppið því það bæði eykur sustain og kemur algerlega í veg fyrir string skipping. En hvað stólinn varðar þá setti ég mustang stólinn í áður en ég ákvað að kaupa mér buzzstop, og þá aðallega til að stoppa string skipping. En eftir að ég setti mustangin í var ég samt sem áður að lenda í því að djúpi E skoppaði stundum úr slottinu á bridge-inu. En ég tók samt líka eftir því að tónnin í gítarnum var orðinn betri og sterkari út af því að það er meiri massi í...