Ef ég væri þú, þá myndi ég sleppa því að nota amp modelin, ef þú ert að nota græjuna fyrir framan gítar magnara. Amp modelin virka langbest ef þú ert með græjuna tengda í tölvu+studiomonitora eða beint í hljóðkerfi. Það sem mér fannst best þegar ég átti podx3live, var það að nota einungis effectana þegar ég var með þetta fyrir framan magnarann minn. Ég eyddi öllum þessum presettum og byrjaði að raða sjálfur því sem mér fannst best. T.d banki A1 var bara fuzz, banki A2 var bara over drive, A3...