Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

GunniWaage
GunniWaage Notandi síðan fyrir 19 árum, 2 mánuðum 45 ára karlmaður
708 stig
"To me a guitar is a guitar and they need to be played. Not be in museums or treated like holy relics." ~Joe Bonamassa~

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Jú þetta er mexico boddý með warmoth háls og eitt stykki kill-switch í staðinn fyrir einn tone takkann. Gunnar Ö bauð mér þennan einu sinni, þess vegna kannast ég við hann. Eflaust fín spýta en frekar dodgy að auglýsa hann sem “handsmíðaðan frá GÖ”.

Re: "Buzz" hljóð á neðri E-streng?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Glæsó :)

Re: "Buzz" hljóð á neðri E-streng?

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Gæti verið að þú þurfir að rétta hálsinn. Tékkaðu á þessari grein. http://www.hugi.is/hljodfaeri/articles.php?page=view&contentId=5948496

Re: Helvítis djöfull! Gítarmagnari til sölu..

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
I feel for you man:( hef sjálfur lent í þessu að þurfa að láta einhver dýrgrip frá mér vegna peningavesens. Vona að þú náir að redda þessu samt. Svona magnarar eru ekkert á hverju strái.

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
hehehehe ;)

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Aaah sé núna hvað málið er. Líttu á undirskriftina hans. Þetta er trommari :D

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Sammála Hödda, hvað meinaru með þessu?? Ég hef alltaf fengið toppþjónustu hjá honum Gunnari Erni og allir sem ég þekki fengið sömu góðu þjónustu. Og hvað verð varðar hefur Gunnar verið alltaf mjög sanngjarn og mjög gott að díla við hann.

Re: Gítar til sölu

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Er þetta bara ekki mexico strat sem Gunnar Örn er búinn að uppfæra? Bætt við 1. mars 2010 - 01:24 Mynnir að það sé warmoth háls á þessum.

Re: Nirvana

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Tíhíhí :)

Re: Mitt

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Allt annað að sjá “stratinn” :)

Re: Digital mixer til sölu.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
það er einn að leita af digital mixer á feisbúkkinu http://www.facebook.com/group.php?gid=53112396231&ref=ts skrolla doldið niður. hann póstaði þessu 15 fe

Re: Sleeef

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég verð nú að segja að ég hef aldrei fílað Schecter, en mér finnst nú þessi drullutöff.

Re: Effect

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
vil bara benda þér á að það stendur “svara” einhverstaðar……………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………………….hér fyrir ofan ;) góðar stundir:)

Re: Að installa pickup í kassagítar

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég setti tele pickup + volumepot í einn kassagítar sem ég á og það sándaði helvíti skemmtilega. En ég lenti í veseni með mjög mikið suð út af því að ég gat hvergi tengt jörðina (fátt um metal parta í kassagítörum;) En ég losnaði við suðið með því að tengja pickuppinn beint í innputtið og sleppa volume pottinum. Þá er líka gott að vera bara með volume pedal á gólfinu í staðinn. Mjög gaman að spila slide blús á kassa með rafgítarpikkup í gegnum góðan gítarlampamagnara með smá drive;) Gangi þér...

Re: Hvar ætti ég að hafa EHX Octave multiplexer í effekta keðjunni minni???

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Mín reynsla af octave pedulum er sú að best sé að hafa þá á undan öllu sem heitir drive/distortion/fuzz. Lang best er að fá sem hreinast signal inn í hann svo hann tracki almennilega.

Re: Magnaður andskoti! Þátturinn Frumkvöðlar á ÍNN

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já nákvæmlega. Það var frekar svekkjandi. Skemmtilegt viðtal samt.

Re: TS- T-rex replica delay pedall

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Já svoleiðis. Vissi ekki að þeir kostuðu svona mikið. Held ég haldi mig bara við deja vu-inn minn.

Re: TS- T-rex replica delay pedall

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvað kostar svona gaur nýr? (svo maður geti gert viðeigandi tilboð)

Re: Hvernig lóðbolta...

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Takk fyrir þetta peyjar, ég tékka á íhlutum :)

Re: Effektapedal stolið

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ömurlegt að lenda í svona. Ég skal hafa augu og eyru opin.

Re: Effektapedal stolið

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvaðan var honum stolið? og hvar á landinu?

Re: Ýmislegt til sölu og skipta, óska einnig eftir.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
aaaa I see :)

Re: Ýmislegt til sölu og skipta, óska einnig eftir.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ertu ekki eitthvað að rugla með verðið á svona nýjum Ashdown, 24.000kr??

Re: Töff Strat

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég myndi alldrei persónulega láta sjá mig með svona gítar. Neita því samt ekki að þetta er drullu vel gert.

Re: Er að svipast um eftir stærra effectabretti/tösku.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Alls ekki vitlaus hugmynd :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok