Kæri Drottinn. Í dag hef ég gert allt rétt. Ég hef ekki slúðrað, ekki orðið reið, ekki verið gráðug, fúl, vond eða sjálfselsk. Ég hef ekki vælt, kvartað, blótað eða borðað súkkulaði. Ég hef ekki sett neitt á kreditkortið mitt. En ég fer á fætur eftir nokkrar mínútur, og ég mun þurfa mun meiri hjálp eftir það. Amen. *tíst*