Það er virkilega gott að æfa sig á enskum áhugaspunum. Þú færð fullt af orðaforða, bæði úr Harry Potter-heiminum og líka bara venjuleg orð. Þú gætir eiginlega byrjað á lesa áhugaspunana… þá kemstu að því hvað allt þetta ‘venjulega’ er á ensku, skyggnar, ummyndum, töfradrykkir og allt þannig. Ég hef lesið fyrstu fimm bækurnar á íslensku en á milli 5. og 6. var ég að lesa áhugaspuna og las 6. á ensku eins og ekkert væri! Svo það gerir eitthvað gagn… O.W.L. : U.G.L.ur N.E.W.T : M.U.G.G.ar...