Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Bokin! *spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þaðan sem ég fékk að hann héti Regulus ‘Alphard’ Black… það var bara ágiskun hjá manneskjunni því Rowling hefur oft látið persónurnar heita millinöfnum eftir ættingjum. Ginervra Molly, Harry James, Ronald Bilius o.s.frv. Hermione á örugglega ættingja sem heitir Jane því það er millinafnið hennar.

Re: Var að klára að lesa *spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fullkomlega eðlilegt. Ég græt og græt yfir bókum þar sem einhver deyr eða eitthvað álíka… hef grátið yfir öllum sjö Narníu bókunum, hehe. En þetta var svo sooooorlegt! Hann dó. Severus Snape drap hann. Það átti ekki að gerast! Dumbledore átti að vera í loka-orustunni, ef það verður einhver, og KANNSKI deyja þá. Eða bara lifa happily ever after og giftast bara… McGonagall :) Eða Hooch… híhí.

Re: Var að klára að lesa *spoiler*

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Einmitt það sem gerðist við mig. Maður var aðeins farinn að jafna sig… en svo byrjaði maður bara aftur að gráta!

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Áttu við atriðið þar sem hann og Lily voru að tala saman? Hm…. hvernig var hann ólíkur sjálfum sér þar? Ég hef alltaf ímyndað mér hann gamlan og góðan :)

Re: This Time Around - var einhver að leita að fanfici?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Tjúkk. Þá er þetta komið til skila. Ég var að verða brjáluð, ég var svona ‘Hvað hét hún, hvað hét hún, hvað hét hún…. ekki KlaraPyscho… ekki Fantasia… örugglega ekki tinnakristin… hvað hét hún, hvað hét hún…’ Afsakaðu aftur að ég eyddi skilaboðunum :s Ég var ekkert að pæla í því hvort ég hefði munað að svara þér eða ekki og eyddi þessu bara…. ég er algjört fífl þegar það kemur að minni!!!

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Heldurðu virkilega að ég myndi segja skírt og greinilega ‘já’ eða ‘nei’. Ef ég segði ‘já’ myndi ég eyðileggja plottið og ef ég segði ‘nei’ myndi það líka eyðileggja plottið. Svo ég segi ekki neitt. Híhí. Og hvað átti þetta seinasta að þýða? S.S. D S.S.

Re: Malfoy's Nanny - Chapter 2 - Best One For The Job

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Fín saga hjá þér :) Get eiginlega ekki sagt mikið um hana… ágætis enska… haltu bara áfram svona.

Re: This Time Around - var einhver að leita að fanfici?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hermione, Remus Lupin, Sirius Black, James og Lily Potter, Severus Snape…. svo náttúrulega Dumbledore, Skröggur og einhverjir fleiri held ég… mjög skemmtilegur spuni. Búið að skrifa hann og það kemur kannski… hvað sem þetta kallast… sequel… epilouge…. eftirmáli… mjög skemmtileg saga reyndar. Mæli með því að þú lest hana.

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nú? Smalaðir þú þegar þú varst unglingur? Viltu þá ekki koma hingað og hjálpa til…. aldrei hægt að fá nóg af ættingjum og/eða vinum til að smala hérna, hehe.

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Og hvað heldurðu að komi?

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hm… það GÆTI orðið vandamál… ég er nefnilega að smala fullt… við smölum ótrúlega mikið…. eigum ekki einu sinni allar rollurnar sem við smölum… en kannski verður andagiftin mín í lagi og ég skrifa og skrifa :) Ég get hughreyst þig með það að ég er komin með eitthvað um 1300 orð í 19.kafla! Og það bara í dag….

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Híhí. Vinir mínir kvarta yfir því hvað ég skrifa hratt. Híhí. Og ég sem var að hugsa um að taka mér frí… ég verð sennilega að flýta mér áður en smalamennskur byrja :)

Re: Auga Eilífðar-18.kafli: sjaldan er ein báran stök

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Sko…. þá meiði ég mig. Og mér líður alveg nógu illa í bakinu. Ég var á hestbaki um daginn. Lengi. Það var vont. Mikið. Prufaðu að múta mér með bók :þ

Re: Hversu gömul er prófessor McGonagall?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Í lítilli búð útá landi, hehe.

Re: Hversu gömul er prófessor McGonagall?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Ég geri það allavega ekki núna, ég er í vinnunni… það er bara ekkert að gera. Og hérna er engin Harry Potter bók. Uhu. :(

Re: Hversu gömul er prófessor McGonagall?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hm… ég athuga það kannski í kvöld…

Re: ATHUGIÐ!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Aftur? Af hverju er ég að missa hérna..

Re: Skemmtileg pör

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Nei Fantasia, það kom draugur í tölvuna og gerði þetta á mínu nafni…

Re: Hversu gömul er prófessor McGonagall?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Hver sá sem spurði: afsakaðu hvað það er langt síðan þú sendir þetta inn. En þessu var þó svarað á endanum :þ

Re: Tölurnar 6 og 7 í dagsetningum stór atburða síðustu árin

í Deiglan fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hm…. þetta er frekar klikkað þarna uppi… en var ekki líka eitthvað svona með 11.september? Fullt af bandarísku og merkilegu fólki með ellefu stafi í nafninu sínu og eitthvað…

Re: Severus Snape

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Hann er flottari í bleikum pólóbol… *FANTASIA! TRODDU ÞESSARI FJANDANS MYND HINGAÐ INNÁ!*

Re: Smábækur

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Ég sá þær í einhverri bókabúðinni fyrir svona ári… þær hljóta að vera þarna ennþá. Ég efast um að búðirnar fari að taka þær út, svo útaf 6.bókinni þá fara þær aftur að koma inn sennilega… held ég, ég veit náttúrulega ekkert um þetta…. :s

Re: Könnunin - spurnar á ensku eða íslensku

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Já, þetta fer að verða elliheimili hérna á Huga… alveg hrikalegt.

Re: Fleur Delacour, Albus Dumbledore og Barty Crouch

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
That's the point. Þeir áttu heldur ekki að vera í þeim. Galdrafólkið þarna á ekki að klæðast muggafötum, gerir það samt. Gott og vel, ekki misskilja þetta… galdrafólk Á ekki endilega að klæðast muggafötum en… arg! Ég get ekki skrifað eitt né neitt lengur svo það skiljist!!! Ég er farin!

Re: Skemmtileg pör

í Harry Potter fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Nú… híhí… þér líkar samt við þau í sitthvoru lagi er það ekki? Og Luna og Neville yrðu sæt saman… :)
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok