Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: This Time Around - Epilogue

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Miðað við þetta svar þitt þá efast ég STÓRLEGA að þú sjáir eftir því að hafa byrjað að lesa þetta! Hehe. Þessir 69 kaflar eru vel þess virði að lesa þá, ég get lofað þér því. En endirinn er öööömurlegur! Æi… má ekki segja meira :S

Re: Hermione Granger, til hamingju með daginn!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Neinei… þú færð bara enga HJÁLP… múhahahhaa!!! En, ég gæti náttúrulega bara drepið þig….

Re: Hermione Granger, til hamingju með daginn!

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég samþykki það ekki!!! Það kemur ekki til grænna greina að ég samþykki að þau tvö byrji saman! Jakk!

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
*Reynir að losna í burtu aftur* Believe me, you DON'T want to be like me! Þá hefðirðu spangir, ættir hund sem eyddi stórum hluta ævinnar í það eitt að vera fyrir, rollu sem heldur að hún sé geit, hest sem bítur allt sem hreyfist og hrafn sem bróðir þinn skaut hangandi á snúrustaurnum!!! *JÓN, taktu helvítis fuglinn í burtu!!!* Skemmtilegt líf, eh?

Re: This Time Around - Epilogue

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hérna: http://www.fanfiction.net/s/1762337/1/ Og ég mæli pottþétt með honum! 69 kaflar eru kannski frekar mikið, en þetta er snilld. Hermione Granger fer aftur í tímann, á tíma Ræningjanna (the Marauders) og verður ástfangin. En Voldemort er þarna að fá völd og vill vita hvað hún sé að gera þarna! Svo fær hún hið erfiða val um hvort hún vilji yfirgefa þann sem hún elskar og fara aftur í framtíðina til vina sinna eða vera um kyrrt um aldur og ævi… *dundundunduuuun*

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ah! Hjálp! Það er verið að reyna að kyrkja mig! *Ýtir þér í burtu* Ah, ég get andað! *Krassar eitthvað á blað sem VIRÐIST vera nafnið mitt en gæti alveg verið óreglulegar línur* Gjússúvél :-)

Re: Vantar smá hjálp

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þú ert erfið, I DO know. Ég er ekki einu sinni viss ENNÞÁ hvernig þú ætlar í raun og veru að hafa þetta! Jahérna hér… og hvert varst þú að ferðast í þetta skipti?

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hey! Gefðu mér með þér af þessu súkkulaði! Og þú þarft ekkert að verða feit til að ná þér eftir þetta *smjatt, smjatt* bara smá þolinmæði. *smjatt* Rozalba, Eric og Tom komu nú næstum aldrei fram í sögunni og aukapersónur *súkkulaði-smjatt* deyja oftast. En í sambandi við bókaflokk… er ekki bara einn langur spuni nóg fyrir þig? Mjög langur meina ég. Byrjunin er eiginlega nýbúin, Fenecca á eftir að verða fullorðin og svo náttúrulega á *BIP* eftir að gerast sem flækir málin alveg svakalega!...

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jebb, hún er búin í skólanum og komin heim. Eða… já, og farin að heiman…

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ah, já… en ég fékk líka fullt af hjálp frá drama-drottningunum Fantasiu og Tzipporah…. svo ekki vera hissa hversu væmið þetta sé!!!

Re: Vantar smá hjálp

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég held að þú ættir að lesa spunann eftir Tzipporah, hann er 25 kaflar og eftir því sem ég best veit segja ALLIR að hann sé yndislegur, ótrúlegur, frábær og skemmtilegur. Þetta er skyldu-lesefni ef þú ert að leita að góðum spuna hérna! Leyndarmálið/Ljósið eftir Fantasiu er líka MJÖG góður spuni en það er alltaf mjög langt bil á milli uppfærslna sem er pínu pirrandi. (Bannað að skamma mig!) Svo er það Galdragríman, sem er líka góður spuni og í augnablikinu 6 kaflar en ég veit ekkert hversu...

Re: Vantar smá hjálp

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Psssst! Ef einhver biður um stuttan spuna á EKKI að benda á minn! Hann verður yfir þrjátíu kafla held ég!

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Æsa mín, skyggnar verða að geta komið sér fljótt í burtu. Auðvitað getur hann gengið í gegnum dyr, en aðeins aftur á bak. Þetta er góð brella; skyggnirinn sem hefur enginn úrræði bakkar upp að hurðinni… og í gegn! En óvinurinn þarf að opna hurðina sem tekur alveg svakalegan tíma svo að á meðan getur skyggnirinn gripið í blómavasa sem er staddur á litlu borði í þessari dýflissu og rotað óvininn! Einfalt, ekki satt? :Þ ———————- Gætirðu nokkuð eitt svarinu mínu sem er aðeins neðar? Ég svaraði...

Re: Auga Eilífðar-19.kafli: Pabbi?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Æsa mín, skyggnar verða að geta komið sér fljótt í burtu. Auðvitað getur hann gengið í gegnum dyr, en aðeins aftur á bak. Þetta er góð brella; skyggnirinn sem hefur enginn úrræði bakkar upp að hurðinni… og í gegn! En óvinurinn þarf að opna hurðina sem tekur alveg svakalegan tíma svo að á meðan getur skyggnirinn gripið í blómavasa sem er staddur á litlu borði í þessari dýflissu og rotað óvininn! Einfalt, ekki satt? :Þ

Re: Galdragríman, 6. kafli.

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
CLIFFHANGEEEEER!!!! Eða hvernig sem þetta er skrifað…. en þú ert illgjörn. Svo gerist eitthvað við þig og við þurfum að bíða í tvo mánuði eftir næsta kafla! Ég er handviss um það! Samt góður kafli, svolítið stuttur kannski, en góður. :)

Re: Réttarball?

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Tja… það eru tvö réttarböll sitthvora helgina hérna…. þriggja kílómetra akstur eða svo frá bænum :þ

Re: 11. september

í Tilveran fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Og er ekki gaman að láta Ameríkana halda upp á afmælisdaginn sinn?

Re: Sjampó, hár og sturta

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Jújú, ég trúi þér alveg! Ég stel sjampói frá mömmu minni. Eða, við notum eiginlega sama sjampó og sturtugel. Það eina sem ég á fékk ég í afmælisgjöf… af hverju fer ég alltaf út fyrir efnið?

Re: Nagini

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Gæti verið að hún verndi þá Voldemort… kannski eykur þetta líkurnar á því að hún sé Horcrux…

Re: Sjampó, hár og sturta

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hahaha! Góður!

Re: Smá hjálp við Auga Eilífðar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Nei, ég lét þetta inná hérna viljandi. Ef einhver hefði sagt eitthvað sem tengdist 6.bókinni, kannski benda á eitthvað þaðan. T.d. að það er líklegt að Lily og Severus hafi átt í sambandi vegna þess að þau voru bæði snillingar í töfradrykkjum en Rowling hefur sagt að það hafi ekki verið samband. En þar sem enginn hefur sagt neitt… :þ

Re: Sjampó, hár og sturta

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Þessi korkur var ekki fyrir mig, heldur fyrir bekkjarsystur mína. Og nú er ég búin að fá nóg af svörum sem hjálpa mér þannig að næst á dagskrá er að senda henni Hugapóst til sönnunnar um að ég hafi allan tímann verið að segja satt :)

Re: Sjampó, hár og sturta

í Tíska & útlit fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Já, ég veit að það er mjög góð hugmynd að fara í sturtu á hverjum degi með kannski sturtugel… en með sjampói og öllu saman?

Re: Smá hjálp við Auga Eilífðar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Hm. Þakka þér. Ég efast um að ég ætli samt að breyta persónunum mjög mikið. Og mér finnst ekki eins og James ætti að kalla Lily ‘Evans’ því hann er nú einu sinni ástfanginn af henni. En það að Lily kallar James ‘Potter’ finnst mér í lagi… ég held að ég hafi látið hana kalla hann það á flestum stöðum… hm…

Re: Smá hjálp við Auga Eilífðar

í Harry Potter fyrir 19 árum, 2 mánuðum
Ég er frá vestfjörðum :D Og maður segir ekki mar…. uss uss uss.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok