Mér finnst helkrossar passa mjög vel við. Crux er gamalt enskt orð yfir kross (crucifix eða eitthvað álíka, það er kross… held ég. Allavega notað í Van Helsing til að drepa vampírur!) Mér finnst nú bara mjög gott að þýða svona orð sem eru nöfn á hlutum og hafa einhverja mikilvæga meiningu. Hinsvegar… að þýða nöfn eins og Scrimgour… ÞAÐ er asnalegt. Svo getur HEL merkt ýmislegt. T.d. helvíti, eða Hel úr Ásatrúnni. Helkross minnir mig á eitthvað illgjarnt og forboðið…. í það minnsta, ég er...