Ég er stundum á netinu í nokkra klukkutíma til samans að fletta upp á nafni sem merkir eitthvað sérstakt. (Eða blómi eða steini eða einhverju álíka). En þetta með flýtinöfnin… þetta eru að sjálfsögðu líka nöfn sem má nota. Slatti af persónunum mínum heita venjulegum nöfnum en ég pældi svolítið í þeim samt sem áður. (Aðalpersónan heitir Bára, svo er fólk sem heitir Anna, Una, Emma, Sæmi, Jói, Bjarni… man ekki meira). En ég er sammála þér með að það kemur oft betur út að vita aldrei nafn...