Ókei, jú, Hringadróttinssaga er snilld. Án efa uppáhaldsmyndirnar mínar. En mér fannst LWW alltof… tja, ég veit ekki. Það var þetta tilfinningavæl í Peter um að koma þeim úr stríðinu sem fór í mig og þegar þau voru næstum komin að kastala Jadísar, það var nú bara kjánalegt! Mér fannst tónlistin og leikararnir reyndar mjög góð fyrir utan Jadísi, ég gat ómögulega séð hana fyrir mér sem keisaraynju/drottningu af Kern. :/ (Ekki misskilja mig samt, sem mynd var þetta mjög góð mynd, en sem mynd...