Bara síðan í Febrúar hef ég skemmt 3 tölvuborð. Svo í gamladaga skemmdi ég í einum mánuði 4 mýs. Braut rúðu, skemmdi tölvuna mína, skrifborðsstól. Skáphurðir 2, stofuborð. Tek það fram að þetta eru engar ýkjur. Man ekki allt saman, en þeir sem spiluðu Championship Manager hér í den ættu að kannast við þetta.