Feministar eru farnir að fara óendanlega mikið í taugarnar á mér. Ok, konur hafa fullan rétt á því að fá sínu fram eins lengi og það er ósanngjarnt. En hvað er málið, ekki man ég til þess að karlmenn hafi verið að rakka niður kerlingar og gagnrýnt það sem þær eru að gera. Hvernig er þetta svo oriðið í dag, ég sæki um vinnu og einhver kona gerir það líka. Ég fæ vinnuna og þá hefur rétt á því að kæra vinnuveitandan þar sem hún álítur sem svo að ég hafi fengið vinnuna þar sem ég er karlmaður....