Ertu 43 ára gömul kona? Ef ekki segðu mér að þú sért að grínast. Trúðu mér ég fylgist með fréttum, reyndar þá horfi ég alltaf á fréttir. En hvernig stendur á því að þegar sömu 5 mennirnir eru búnir að vera í sjónvarpi síðustu 20 árin alltaf með sömu brandarana. Hvernig í fjandanum getur það verið fyndið? Er það virkilega ekki orðið þreytt að herma eftir Davíð Oddsyni, Halldóri Ásgríms, Steingrími Hermanns og öllum þessum gæjum. Þó þeir séu að gera grín af því sem er að gerast á landinu þá er...