Hvað er málið eiginlega? Breytir það einhverju þó að menn hætti að mæta á böll, fái lélegar einkunnir og geta ekkert í vinnu þó þeir spili WoW? Þeirra mál, þeim finnst þetta gaman, ég geri þetta og mér finnst þetta bara fínt :D Allir vinir mínir ekki sáttir með þetta, ekki búin að fara á fyllerí með þeim í ca 4 mánuði núna. Fer aldrei á barin með þeim lengur, hættur í fótbolta. En ég komst líka að því að þetta er bara miklu skemmtilegra. Þannig að ef ég skemmti mér í WoW þá er það bara hið...