Þetta á að vera grín. En ég verð samt að taka undir þessi orð með honum. “Ekki erum við vesalingarnir með sérstaka karlakirkju, karlréttindafélag Íslands, karlasögusafn eða moðerfokking Rannsóknastofu í karlafræðum!” Ég meina hvað er þetta? Hvað yrði sagt ef ég tæki mig til og stofnaði þetta allt saman. Myndi fá alla karlmenn íslands saman næstkomandi miðvikudag og láta þá fella niður vinnu.. Ég bara spyr, ég er alls engin öfgamaður og mér er hreint út sagt ekki illa við kvenmenn. En eru þær...