Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Druid levelling build

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
ehh villa þarna.. setja 5 point í Feral instinct á eftir ferocity átti að vera þarna :)

Re: Druid levelling build

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
hmm… ég myndi sennilega byrja á að fylla í Ferocity. Held svo að 5 point í ferocity gæti virkað vel, kemur sér vel þegar maður er að stealtha. Næst Feral charge, þess svo næst 5 point í furor. Improved MoTW er algerlega useless þegar maður er að soloa, hálf nauðsynlegt á lvl 60 ef maður er að raida. Annars tel ég það alls ekki nauðsynlegt. Ef við skoðum hvað þú græðir mikið á 5 points í imp motw á lvl 60 þá er það nú ekki merkilegt. 99,7 meira armor 4,2 auka stats 7 + all resistances. Þannig...

Re: Mount

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Kaupa runecloth… farm rank 11

Re: Flottasta guild nafn sem þið kannist við?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Immune Touch my totem

Re: Druids - Swiftmend

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já þetta er virkilega gott build. Hef prófað þetta sjálfur og fannst mjög erfitt að fara í annað healin g build eftir að hafa notað þetta. Hins vegar þá langar mig að vita afhverju þú tekur natural weapons og Omen of clarity? Hefði sennilega gert þetta svona http://www.wowhead.com/talent/?Mtsx00xsZZxxcRxq

Re: Horde lvling

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Tarren Mill

Re: hey :D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég bara skil ekki hvernig þú getur ekki vitað um marga druids sem eru með svona mikið armor. Það er alls ekki erfitt að ná þessu. Malfurions blessed bulwark eitt og sér er næstum því 2k armor í bear. Boots of the shadow flame er ekkert sem ætti að vera stórmál að ná sér í ef þú ert í nógu góðu guildi. Svo þegar þú ferð í AQ þá er hellingur af stöffi fyrir þig að ná í. Trinketarnir sem þú talar um ættu nú ekki að vera mikið stórmál hvað þá hringirnir. Þannig að ég sé ekki hvað gæti verið...

Re: hey :D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Quote af Wow.Allakhazam hérna. Calculations are made with the assumption that the druid has the Thick Hide Talents. Therefore, all base armor stats are multiplied by 4.7. Why 4.7? This is an issue that many nubs fail to understand. Druids with Thick Hide gain a 370% BONUS to armor, which means they are gaining 370% more armor on top of the armor already granted by the base stat. Therefore, the base stat counts as 100%. The total of this would be 470%, thus 4.7 is the number used to calculate...

Re: hey :D

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nei það er ekki búið a nerfa druid armorið.. ég er með skelfilegt armor stuff og næ 10k með því sem ég er að nota núna. Hins vegar veit ég um nokkra aðra druida á mínum server sem eru með 14-15k armor.

Re: Ranged critical chance ?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Mæli með Theory craft. http://www.curse-gaming.com/en/wow/addons-3031-1-theorycraft.html Þegar þú ert búin að installa því skrifaðu þá /tc Það er að segja þegar þú ert búin að logga þig inn. Enable allt og svo rennirðu bara yfir spellin í spell book.

Re: könnun:O

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nei..

Re: Druid Talents

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Ég nota þetta build alltaf þegar ég er feral.. þetta er bara nákvæmlega eins og buildið mitt. Mjög gott dps build, mæli með þessu.

Re: pirraðir...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
já gleymdi að taka það fram, ég hef aldrei prófað balance af neinu viti þannig að ég get ekki sagt til um hvernig það er. Er að reyna ná mér í eitthvað balance gear þessa dagana svo ég geti prófað :)

Re: pirraðir...

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það fer eftir hvernig þú vilt spila þinn druid myndi ég segja. Ef þú vilt bara fara í feral damage (sem mér finnst skemmtilegast) þá mæli ég með þessu build. Omen of clarity er ótrúlega mikið damage boost. Sérð mikin mun á damage í cat með ooc. http://www.wowhead.com/talent/?MzLVhoZxGMsfbdtV High survivability er náttúrulega bara klassískt 30/21. En ef ég á að vera hreinskilinn við þig þá finnst mér lang öflugasta pvp build sem druid vera full resto með natures grasp og feral charge…...

Re: what?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
crap.. delete þessum þráð þá :)

Re: Shaman crittar uppá 25.000

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Nákvæmlega, held að hann sé búin að fylla öll debuff slots með stormstrike.. sem gerir 320% meira damage..

Re: Class

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Geturðu útskýrt fyrir mér hvað þú meinar þegar þú kallar paladin og shaman noob? I'm not getting ya

Re: Class

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Priest og Warlock.. lang öflugustu clössin.

Re: Stjórnendur?

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Velkomin til starfa og gaman að fá svona kynningu frá nýjum stjórnanda. Ég styð þær tillögur þínur hvar varðar diablo, starcraft og warcraft heilshugar og vona að við sjáum breytingu hvað þau mál varðar á næstunni. Gangi þér vel.

Re: Chromaggus :)

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
2x Judgement shoulders? :S

Re: Þú ert að grínast

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Kannast við þetta…

Re: Legendery Staff

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
WTB edit button

Re: Dreamwalker (Tier 3) Druid set bonus

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Það er nokkuð ljóst að þú veist mjög lítið. Þakka þér samt fyrir þetta skemmtilega svar.

Re: Dreamwalker (Tier 3) Druid set bonus

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
ehh kvartaði ég yfir því að heala?

Re: Dreamwalker (Tier 3) Druid set bonus

í Blizzard leikir fyrir 18 árum, 11 mánuðum
Einmitt… 2 healing set fyrir er nefninlega ekki nóg? Finnst þér semsagt ekkert heimskulegt að 2 clöss í leiknum fá set úr end game sem improve-a bara eina hlið á öllum talentum sem þau hafa? Mér finnst mjög gaman að vera healer, finnst ekkert að því ef ég á að segja þér satt. Sérstaklega ekki ef ég er með buildið fyrir það. En langar mig í þetta sett. Nei það langar mig ekki í, þó ég sé að heala 90% af tímanum sem ég raida þá heillar þetta mig nú ekkert sérstaklega. Við erum með Stormrage og...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok