jæja ég horfði á þetta og leist bara ágætlega á. En langar þó að setja út á örfáa hluti. Í fyrsta lagi þá fannst mér interface-ið þitt einhvern veginn ekki hleypa manni nógu vel inn í bardagann. Fannst þetta taka aðeins of mikið pláss á skjánum. En það getur vel verið upplausnin á myndbandinu (horfði á þetta í full screen, kemur betur út í small window). Númer 2 þá fannst mér lagið með slipknot ekki alveg eiga við þetta. Geggjað lag, neita því ekki. En fannst það einhvern vegin ekki passa...