WoW er víst ávanabindandi leikur, hann er meira að segja mjög ávanabindandi. Leikurinn hefði aldrei náð þessum vinsældum ef hann hefði ekki verið gerður ávanabindandi til að byrja með. Þið verðið að skoða þetta frá sjónarhorni Blizzard, ef þeir ætla að hagnast á wow þurfa þeir að hafa nógu marga viðskiptavini væntanlega, til þess að halda viðskiptavinum þurfa þeir að gera leik sem kallar á þig að koma aftur og aftur og aftur. Sjáðu td rank 12-14, ekki næstum því allir komust í end game...