Þegar ég var upp á mitt besta spilaði ég oft vel yfir sólahring straight. Auðvitað er það ekki heilbryggt. Ég vaknaði klukkan 7 um morguninn, fór að spila wow. Fór að raida klukkan 18:00 - 24:00 að því loknu var mér invite-að í premade bg group sem ég var í til eitthvað 8-9 morguninn eftir. Þetta var þegar nýja honor kerfið fór í gang og flestir voru að honor farma á fullu, ég á meðal þeirra.