Það sem fer í taugarnar á mér er þessi ógeðslega ófrumlegheit sem er í gangi núna… Leikmenn sem eru í tier 6 td koma ekkert til með að skera sig úr núna þar sem season 3 er byrjað. Líta allir bara alveg eins út. Ekki að ég velti mér neitt svakalega mikið upp úr útliti. En pre bc gat maður bara séð gæja og fengið 100% info hvort þeir væru hardcore raiders eða pvp freak. Svo taka þeir allan off set gear í pve og hafa hann alveg eins og tier settin, ok kannski ekki allan en allavega nógu...