mjög flott og vel skrifuð grein, og mjög góðar þýðingar. ég get ekki sagt að þessi íslenska fari ekki soldið í taugarnar á mér, en ég get svosem bara lesið þetta á blizzard síðunni á ensku, ætla ekkert að fara að rakka þig niður fyrir að þýða þetta á íslensku heldur hrósa ég þér fyrir það vegna þess að þetta hefur örugglega tekið mjög mikinn tíma og vinnu. og ég er alveg sammála þér með pre-order málið, ég hef alltaf haft mjög mikið álit á blizzard og hef það auðvitað enn, en þessi hegðun...