Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Magic Tree

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
LSD self?

Re: Á einhver auka pre order?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
bwahahaha hefði átt að kaupa 10 eintök rofl =P selja þetta á ebay marr.

Re: Hvar er fólk að spila???

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég ásamt að ég held fullt af öðrum íslenskum spilurum (hef allavega séð þónokkra) er á server 8, sem er PvP server, með high population auðvitað eins og allir hinir, allavega PvP serverarnir. ég hef ekkert verið að lagga mikið, hef farið í mesta lagi uppí svona kannski 500 ping, er oftast í kringum 200 held ég, sem er bara mjög gott miðað við það sem ég var með í korean beta svo ekki kvarta ég.

Re: EU retail

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
fara á bandarískan server þegar við getum farið á evrópskan?

Re: Íslenskur ET config builder

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já bara plz ekki hafa svona “mig vantar medda!” viðbjóð =P alveg nóg af fólki með svoleiðis script á public.

Re: "íslensku" serverarnir

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég er ekki sammála því að þetta séu bara carebear serverar, því það er alveg pvp á þeim, en mér finnst bara of lítið að hafa bara pvp í raids, ef ég er horde og mæti alliance gauri vil ég geta ráðist á hann, þetta er stríð, og það er svolítið mikið vesen að þurfa alltaf að safna raid group ef manni langar í smá pvp, svo langar mig líka að geta duelað gaura, ekki bara tekið svona 10v10 raid fights. annars er ekki það mikill munur á þessu að ég nenni að fara að rífast um þetta =P, ég ætla bara...

Re: Hjálp varðandi setup á betuni

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það sem að ég var með í möppunni þegar ég installaði leiknum (dlaði því af esports.is fyrir löngu) var: installer.exe - 877 KB installer tome.mpq - 606 MB installer tome 2.mpq - 641 MB installer tome 3.mpq - 609 MB installer tome 4.mpq - 667 MB installer tome 5.mpq - 1.40 MB DirectX (mappa) - 90.6 MB

Re: Nei kommonn !! þetta er farið til helvítis

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þessvegna er ég að segja það hérna…

Re: koreska rugglið

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég er að nota us clientinn sem ég dlaði af esports.is sem ég notaði líka í korean beta til að spila final beta.

Re: koreska rugglið

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hvar í andskotanum heyrðirðu það? lést gaurinn þurfa að dla þessu öllu aftur þegar hann hefði ekki þurft þess. “You do not need to download the file if you already have the latest version of the client software installed.” tekið af www.wow-europe.com. það var reyndar búið að gera kork með þessu en þar sem fólk auðvitað nennir ekki að skoða fyrri korka þá þurfum við sem lesum korkana hérna að segja allt 100 sinnum.

Re: Nei kommonn !! þetta er farið til helvítis

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
það er hægt að cancela vote með F2 ef maður callar votekick á vitlausan spilara held ég, allavega í etpro.

Re: Hvert er ET samfélagið að fara?!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
neibb, sorry, reyndi eins og ég gat.

Re: Fortress

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
hljómar vel, mér hefur alltaf fundist svona CTF með 2 bases vera snilld, bara fáir leikir með svoleiðis og almennileg vopn og svoleiðis, þannig að bardagar hafa verið leiðinlegir, spilaði tribes 2 soldið og svona, þannig að þessi leikur ætti að verða snilld, maður er líka hálf kominn með leið á ET eftir meira en ár, þótt ég hafi hætt mánuðum saman nokkrum sinnum =P

Re: Hvert er ET samfélagið að fara?!

í Wolfenstein fyrir 20 árum, 3 mánuðum
bíddu þannig að þú reynir að votekicka gauri fyrir að gefa ammo og hann svarar fyrir sig með votekick/mute á móti og þú ert að kvarta yfir því? og þetta með votekick því þú skiptir um lið hefur örugglega verið útaf því að liðið sem þú varst í var að tapa og hitt liðið var betra og þú gerðir þetta ennþá verra með því að skipta af því að þú nenntir ekki að vera í liðinu sem var að tapa.

Re: [WoW] Hvaða class er bestur í player vs. player

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
warrior er kannski ekkert mjög góður class en hann ætti nú samt að vera einn af bestu clössunum í melee fyrst það er það eina sem hann gerir.

Re: WoW

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
júbb, pfft asnalegt að þetta verður að vera 5 stafir, svo ég varð að bæta þessu við =/

Re: Áríðandi

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nei líklega ekki sko, þeir voru að tala um þessi localized versions einhverntímann á síðunni sinni og það var hægt að dl-a sér frönsku og þýsku clientunum, svo þessi sem við downloadum er líklega ekki með neitt franskt eða þýskt.

Re: [WoW] Hvaða class er bestur í player vs. player

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég á lvl 24 night elf hunter og ég mætti lvl 24 orc warrior í einhverju raid um daginn, hann var með 50% líf, og ég tók hann í melee… og ég var ekki með petið, hann hefur þá bara verið svona mikill noob? eða ég svona góður? :O

Re: WoW server

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
2.5 mb hef ég verið að heyra, og ég reiknaði út að það væri um 500 mb á mánuði ef þú spilar 8 tíma á dag minnir mig, þannig að ef þú spilar ekki meira en svona 2 tíma á dag og ert ekki að dla mikið öðru utanlands ættirðu að geta spilað =P

Re: Betan fer að koma!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
ég man nú þegar þeir sögðu 10. eða 11. desember að þeir væru að vinna “day and night” að þessu og að þetta kæmi “very soon” og fólk djókaði með að það gæti verið dagur, vika eða mánuður, en mér sýnist það nú ætla að vera meira en mánuður, þannig að guð má vita hvað a couple of days getur verið =P en ég vil nú ekkert vera að tala neitt illa um blizzard, fyrir utan þessa seinkun á european beta eru þeir bara snillingar og WoW er bara ein mesta snilld sem ég hef prufað (er að spila korean beta...

Re: [WoW] Hvaða class er bestur í player vs. player

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
lol gg grein =P, en ég vil bæta við einu, þó ég hafi ekki spilað neitt 1on1 pvp þá myndi ég halda að hunter vs mage snérist lang mest um hver byrjar, ef hunterinn nær concussive shot og mana drain og sendir petið á hann, hvað þá aimed shot til að byrja þetta þá á mage-inn ekki mikinn séns, en ef mageinn nær að gera frost nova og hlaupa í med range (þarna á milli melee og ranged) þá getur hann örugglega nukað hann og drepið áður en að petið nær að gera mikið, og ekki gerir hunterinn neitt. og...

Re: [WoW] Hvaða class er bestur í player vs. player

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
mér fannst þetta nú bara ágætlega skemmtilegt, var ekkert að sofna yfir þessu…

Re: Dun morogh

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
nee ekki alveg, kannski 5-6 sinnum, eftir að ég var drepinn af lvl ?? raptor í wetlands hélt ég mig bara við veginn og náði að deyja það nálægt thelsamar að spiritið spawnaði þar svo ég lét bara spirit healer reviva mig, dó svo nokkrum sinnum á wood lurker eða hvað sem þeir heita þar og komst loks til dun morogh, dó svo þar og lét spirit healer reviva mig í kharanos eða hvað sem þetta heitir =P en ég dó allavega nóg til að skemma allt equipment-ið mitt (og þá meina ég 0 durability) og það...

Re: account á asnalegt.net/wow

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
þú áttir að sleppa = merkinu eða hafa “nafn á linknum” fyrir aftan = merkið (innan gæsalappanna semsagt) held ég.

Re: GMG!!!!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 3 mánuðum
af hverju viltu endilega pet með mikið dmg, þá er það bara með minni armor eða hp og deyr fljótar og gerir þessvegna ekkert meira, nema þú sért að meina fyrir pvp eða eitthvað.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok