ættir bara að lesa þér til um þetta en þar sem ég hef ekkert annað að gera á meðan ég bíð eftir andskotans betunni get ég svosem alveg skrifað það sem ég veit um þetta, þó ég hafi aldrei prufað leikinn. munurinn á spells og talents er sá að þú færð 1 talent point fyrir hvert level fyrir ofan lvl 9 (semsagt færð fyrsta talent pointið á lvl 10), og talent points eru lang flest passive (þarf ekki að activate-a þau, gefa kannski +5% dmg eða eitthvað), svo eru líka prerequisites fyrir talentin...