Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ein spurning

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ættir bara að lesa þér til um þetta en þar sem ég hef ekkert annað að gera á meðan ég bíð eftir andskotans betunni get ég svosem alveg skrifað það sem ég veit um þetta, þó ég hafi aldrei prufað leikinn. munurinn á spells og talents er sá að þú færð 1 talent point fyrir hvert level fyrir ofan lvl 9 (semsagt færð fyrsta talent pointið á lvl 10), og talent points eru lang flest passive (þarf ekki að activate-a þau, gefa kannski +5% dmg eða eitthvað), svo eru líka prerequisites fyrir talentin...

Re: Nöldur korkur hérna !

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hvaða nöldur er þetta í ykkur, ég kem inná þessa síðu (og þá meina ég hugi.is/blizzard) svona tvisvar á dag og gái hvort það er eitthvað nýtt komið, og mér finnst miklu skárra að sjá 2 nýja korka sem eru báðir um að betan sé svo lengi að koma heldur en að sjá ekkert nýtt. þó það væri náttúrulega best ef það kæmi bara korkur um að betan væri komin =P

Re: Garrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrrggggg!!

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég kem með þér í smáralind eftir viku ef leikurinn verður ekki kominn :O

Re: WoW - Hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já mig langar eiginlega meira að taka markmanship/survival, en það er bara að ég get ekki verið að nota það allt í einu (verið bæði í range og melee semsagt), á meðan að ef ég tek markmanship og beast mastery get ég verið að nota öll skillin sem ég tók. en hver er annars munurinn á því að nota ranged vopn og melee vopn í melee? get ég ekki bara staðið upp við hann og skotið hann með boga? af hverju er það verra en að nota melee vopn? annað en það kannski að ég get parry-að og dodge-að.

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
bara með því að horfa á myndbandið er ég frekar viss um að lagið heitir “I walk alone” með hljómsveitinni “green day”. en já þetta er snilldar lag =P

Re: Kæru stjórnendur

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þið eruð báðir vangefnir, segið sama hlutinn aftur og aftur og aftur =P en þar sem að vilhelm er búinn að posta lögunum sem banna þér að nota heimilisfang sem þú átt ekki þegar þú skráir þig í WoW US þá tel ég að hann hafi unnið og þú verðir víst að éta skóinn þinn =P.

Re: Örugg leið?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
run like hell? :O ég hef aldrei prufað leikinn en það er til dæmis hægt að nota warlock galdurinn, rital of summoning, eða bara hlaupa framhjá creepunum? ef þið eruð með einhverja galdra til að gera ykkur ósýnilega eða eitthvað þá ætti það ekki að vera það erfitt (þó ég viti reyndar ekkert um það =P). ég veit að hunter er með track skills svo þú getur líklega vitað hvar creepin eru og farið bara aðra leið eða eitthvað. en eins og ég sagði hef ég aldrei prufað leikinn og kannski er þetta...

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
bara ýtir á þau skill sem þú vilt nota? en mig langar aftur á móti að vita hvernig hann labbar, því ekki er hann að nota músina bæði í að labba og að nota skillin? veit einhver hvort það er WASD bara eða…?

Re: Íslenskir spilarar í US !

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já en hvernig virka PvP og hinsegin serverar nákvæmlega? er hægt að gera quest og creepa og svona líka á PvP serverum? og er líka hægt að ráðast á aðra players á hinsegin serverum? (segi hinsegin því ég veit ekki hvort það eru fleiri en 2 tegundir af serverum) og er eitthvað svona “front line” á PvP serverum þar sem alliance og horde berjast?

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ja, ég skil nú alveg að þeim finnist þetta gaman =P. en aftur á móti er örugglega ömurlegt að lenda í þessu. en eins og einhver sagði var þetta örugglega PvP server og svo ef þú ert í hópi eru miklu minni líkur á að vera drepinn svona og það eru margar leiðir til þess að sjá invisible gaura.

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já ok þannig að track humanoids myndi þá ekki sýna mér ósýnilega humanoids en track stealth myndi sýna mér alla ósýnilega gaura, og flare líka í einhverjar 15 sek. það ætti að vera ágætis vörn gegn þessum gaurum… kostar eitthvað mana eða tekur það einhvern tíma að skipta á milli track skilla?

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þú ert semsagt ekki að tala um flare þá =/ heldur track skill sem er hægt að activate-a og hafa á endalaust til að sjá ósýnileg units?

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
lol, og 1 í viðbót =P það stendur í byrjuninni “recorded on december 8th”, sem væri þá um það bil 2 vikum eftir að leikurinn kemur út í bandaríkjunum, og þeir eru strax komnir á lvl 33?? sem þýðir þá að það tekur ekki nema 1-2 mánuði að ná kalli uppá lvl 60, sem er hæsta levelið. og hvað gerir maður svo þegar maður er kominn á lvl 60 og með góða hluti og svona? maður getur náttúrulega farið í pvp en mjög mikill partur af því hvað þessi leikur verður mikil snilld hefur mér alltaf fundist að...

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
og já annað, þetta heitir dual shadows: part 2, væri gaman að sjá part 1 ef einhver veit hvar það er hægt að fá það.

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þetta er mjög flott myndband og nú langar mig ennþá meira í WoW =P en getur einhver sagt mér hvort að track humanoids skillið hjá hunter sér invisible gaura? því að ég myndi alls ekki vilja lenda í svona high lvl rogues sem campa einhvern veg og drepa alla sem koma þar, minnir svolítið á blockades í eve, var gaman að sjá hunterinn og mage-inn rústa þeim samt =P

Re: updated news

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég ætla að vona að þetta þýði ekki að betan byrji í FYRSTA LAGI 17? það getur varla verið að betan byrji ekki fyrr en það er búið að selja alla pre-order pakkana :S það væri fáránlegt.

Re: Íslenskir spilarar í US !

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
omg sérðu ekki að það bíða allir hérna viðbjóðslega spenntir og ógeðslega leiðir á því að bíða eftir því að betan byrji svo við fáum að spila, og svo ertu að tala um hvað þið skemmtið ykkur vel í WoW á meðan við þurfum að bíða og bíða eftir andskotans betunni af því að þið svindluðuð ykkur inní US og svikuð ísland (djók) =P

Re: dualshadows pvp vid

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég ráðlegg þér að fara inná official world of warcraft síðuna og lesa allt sem þú getur um öll clössin áður en þú ákveður þig, jafnvel þótt þú ætlir ekki að vera eitthvað class er alltaf gott að vita eitthvað um þau, því þú átt eftir að keppa við öll clössin oft…

Re: WoW - Hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já ok, en einhvernveginn held ég að síminn verði ekki fyrsta fyrirtækið sem hættir með kvóta ef að fleiri fyrirtæki gera það, væri frekar ogvodafone eða eitthvað, og auk þess er ömurleg þjónusta hjá símanum, þannig að ég ráðlegg þér að skipta um fyrirtæki ef þú getur. svo koma svona 2 stórir menn í svörtum jakkafötum til mín eftir hálftíma og spyrja hvort ég hafi verið að hvetja fólk á huga.is til að hætta hjá símanum =O

Re: [Wow] Svindl og annað þessháttar

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já en það væri varla að fara aftur í tímann þá, það væri frekar svona uber 3D myndavél bara sem að tekur upp allt sem gerist í heiminum og svo gætu allir bara skoðað það, en snilldar hugmynd samt =P en það væri náttúrulega ekki hægt að leyfa hverjum sem er að skoða hvað sem er til að vernda einkaíf fólks, væri bara notað til að upplýsa morð eða eitthvað.

Re: WoW - Hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
já en ef þetta er ekki 1on1 ætti þá ekki að vera tank í hópnum þínum? af hverju ættirðu þá að þurfa melee?

Re: WoW - Hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
þessi undirskriftarlisti er hálf úreltur þegar hive er með ókeypis utanlands dl =/

Re: final beta

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
hún byrjar “bráðum” segir blizzard, líklega innan viku, ég er frekar viss um að það er ekkert meira búið að segja um hvenær hún byrjar.

Re: Bara hugsun

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
http://wowvault.ign.com/ - mjög góð síða sem blizzard er ekki með en styður þó (held ég), fullt af details og stuffi þarna um classes og races og svona.

Re: Hva er i gangi?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum, 4 mánuðum
ég er búinn að sjá þetta, en eins og margir svöruðu þarna þá hjálpar þetta ekki mikið, “very soon” getur verið á morgun eða eftir viku.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok