já ef þú ert farinn að tala um strat, scholo, BRS/BRD, DM og MC þá er það auðvitað allt annað, ég veit alveg að maður verður að hafa góðan warrior í raid instance en þar er maður nú líka oftast með heilt raid… (nema DM, minnir að það sé 5 manna cap þar) ég var að tala um 5 manna instances. hef reyndar aldrei farið í neitt betra en maraudon, ætti samt að geta gert sunken temple núna, er bara svo mikið að spila druidinn minn =P en ég þori að veðja að það væri hægt að gera dire maul með druid...