Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Besta racial trait að ykkar mati?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
því var breytt í síðasta patchi, núna er hægt að nota það eftir að maður er crittaður og það gefur manni 25% attack speed og casting time increase, en missir 10% meira líf.

Re: Besta racial trait að ykkar mati?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
þú ert að gleyma einu…. shaman. en já racial traits eru frekar vel balanced finnst mér, en will of the forsaken ætti að virka eins og PvP reward trinketin, losa þá einu sinni úr fear þegar maður notar en EKKI gefa þeim 20 sec immunity, það er bara alltof gott á móti warlocks og priests, rogue rífur warlock í sig á 10 sek ef warlockinn hefur ekki fear og seduce. well eins og ég segi alltaf, dev's spila tauren shaman og undead rogue svo svona er þetta (þetta er frekar djók en væl =P).

Re: Rogue class.....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
já uss lame ógeð sem eru í vatninu að ganka alla og flýja svo í vatnið, djöfull hata ég það.

Re: Honor Ranks

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
umm jú reyndar get ég það og geri það…

Re: Rogue class.....

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
undead eru lang besta race-ið bara fyrir alla classa akkúrat núna útaf þessu ógeðslega *hóst* overpowered *hóst* will of the forsaken sem gerir þá immune to fear, charm and polymorph ef ég man rétt (aðallega fear sem skiptir máli) og er hægt að nota þegar maður er feared til að losna úr fear og fá 20 sec immunity. þetta þýðir að undead rogues rústa priests og warlocks því að priests og warlocks ÞURFA fear til að geta unnið rogue.

Re: Honor Ranks

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
contribution points skiptast jafnt milli allra í raidinu… rogue-inn sem er að labba um í stealth fengi jafn mörg contribution points fyrir þetta og mage-inn sjálfur. paladins og rogues lifa lengst þannig að þeir ættu að græða mest á raids, því maður fær ekki contribution points ef maður er dauður.

Re: Honor Ranks

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
rofl, væli ég já? hvað með þá sem búa til kork þegar þeir eru drepnir af íslendingi eins og einhver gaur sem ég drap einhverntímann þegar hann réðst á mig? er ég sá eini sem er pirraður á þessum ógeðslegu gankerum sem byrjuðu að ganka og corpse campa allt eftir patchið?

Re: vandamal med wow!!!

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
gæti verið að serverinn hafi verið eitthvað fucked akkúrat þá, prufa aftur núna, ef þetta er ennþá svona þá veit ég ekki :S

Re: Honor Ranks

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
gah, rogues eiga að þurfa 10 sinnum meira honor en hinir útaf því hvað þeir ganka endalaust mikið, djöfull þori ég að veðja að 10 efstu sætin verða alltaf undead rogues.

Re: wow - ný kaup

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
þú þarft að velja payment method til að geta byrjað að spila, en þú getur bara sett inn númer á visa korti og breytt svo í gamecard áður en fríi mánuðurinn er búinn og þá verður kortið ekkert rukkað (og það verður ekki gáð hvort þetta er alvöru kort *hóst*).

Re: Ekkert support á 1. maí

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
þú hlýtur að hafa farið til parís og tottað þá alla… ég bíð oftast í 4-7 daga eftir svari, og fæ þá bara “we found nothing wrong, please try again”. en auðvitað skil ég samt alveg að það er ekkert GMs að kenna að þeir eru lengi að svara, bara fáir GMs og margir sem þarf að svara, þeir gera sitt besta.

Re: Teiknimyndir

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
hann er að fara að skjóta bender þarna sem er jólasveinninn, þátturinn heitir A Tale of Two Santas.

Re: Matt Groening

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
ég veit að það eru nokkrir mánuðir síðan þú sagðir þetta, en hann er reyndar höfundur TVEGGJA af bestu teiknimyndaþáttum sem gerðir hafa verið… The Simpsons og Futurama (persónulega finnst mér Futurama betri).

Re: WOW Áhugamál

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
lol ég veit hvernig þessu er skipt núna og ég veit að samkvæmt því á WoW að vera hérna eins og allir aðrir leikir sem blizzard gefa út. ég var bara að benda á að það er ekki hægt að bera CS sem er í half-life áhugamálinu saman við WoW sem er í blizzard áhugamálinu, eins og þú varst að gera. og það eru miklu fleiri og sterkari rök fyrir því að gera nýtt áhugamál fyrir WoW heldur en CS. mér er nú samt nokkuð sama hvort það verður gert, þetta áhugamál er bara notað fyrir WoW hvort sem er, en...

Re: Lucky me :P

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
helvítis bull, djöfull hata ég þennan leik, fólk fær 10 epic drops á dag og 60s gefandi þeim 500g og svo fæ ég ekkert! /cry X'

Re: WOW Áhugamál

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
WoW er sér leikur. CS er mod fyrir annan leik og notar vélina í þeim leik og er þessvegna partur af þeim leik.

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
nice, allt rétt nema 1, bara leiðrétta aðeins nöfnin: 4. A Bicyclops built for two 6. The luck of the Fryrish 7. A taste of freedom 10. The Farnsworth parabox annars vissirðu meira af þessu en ég svo að ég ætti kannski ekki að vera að nöldra =P

Re: Shaman Totems?

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
já mér finnst líka mjög gaman að spila með lowbies með druidnum mínum, sem eru reyndar um lvl 30 núna en það er alltaf gaman að spila með lowbies =P

Re: [WoW] Basic útskýring á honor system

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
well þegar ég skrifaði þetta voru blizzard bara búnir að minnast á 1 :S

Re: Svör úr Futurama Quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
nokkrir hlutir sem ég vil benda á, ekkert mikilvægt, bara svona minnast á þetta =) 1. “Why, WHY DIDN'T I BREAK HIS LEGS ?!” - Mars University - Hubert þegar Gunther hleypur úr miðri kennslustund útum gluggann og flýr í frumskóginn. reyndar var hann í lokaprófi og var búinn að teikna banana og svona sem fry hermdi svo eftir. 6. “your'e twice the ”The“ He ever was” - The luck of the fryrish - Bender þegar hann, Fry og Leela eru að fara að grafa upp lík þess sem að hann heldur að sé bróðir...

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
wow nice, eini með allt rétt :D

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
uss nefna þættina líka til að hafa þetta perfect =P

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
þið þurfið nú ekkert að taka þessu svona illa… hann var ekkert að segja neitt vont um neinn heldur bara að leiðrétta nokkrar villur, ég sé ekkert að því svo lengi sem fólk er ekki með skítkast í leiðinni :S

Re: Futurama quote Quiz

í Teiknimyndir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
1. Mars University - prof. farnsworth segir þetta þegar gunther flýr úr prófi. 2. Fry and the Slurm Factory - fry segir þetta við Bender og Leelu. 3. dno :S 4. dno :S 5. Amazon Women in the Mood - Captain Zapp Brannigan segir þetta við Kif. 6. The Luck of the Fryrish - Bender segir þetta við Fry. 7. A Taste of Freedom - Dr. Zoidberg segir þetta við einhverja svona konu í embassy-inu frá heimaplánetunni hans. 8. Bender should not be allowed on TV - Bender segir þetta um sjálfan sig. 9. The...

Re: [Könnun] -Guild

í Blizzard leikir fyrir 19 árum, 12 mánuðum
uss þetta eru nú engin sérstök nöfn, sure followers of the pie er fyndið en mér finnst ekkert flott við það að hafa guildið sitt eitthvað djók =P ég og vinir mínir ætluðum að stofna guild einu sinni sem átti að heita Horde in Disguise, en blizzard bannaði það víst X< ég veit ekki alveg hvað það flottasta sem ég hef séð er en mig minnir að ég hafi séð Followers of Ner'Zhul, fannst það fínt því að lich king er auðvitað snilld, myndi líklega segja að það væri besta nafn sem ég hef séð.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok