Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Night elf hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
pulla? eins og þetta er núna er hunter ekkert betri í að pulla en t.d. warrior eða rogue, og jú hunter's mark er fínt en flestir ráðast bara á eitthvað hvort sem er og eru ekkert að ráðast á guarinn með hunter's mark, ef að þetta er aftur á móti vel skipulagður og góður hópur geta þeir notað /assist til að finna target og þurfa ekkert hunter's mark.

Re: Worldofwarcraft.com

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
tilvalið að koma á msn….

Re: Worldofwarcraft.com

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
msn ftw?

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
lol farðu í spellbook og finndu “train pet”, þar geturðu kennt pets öll pet spells sem þú kannt (svo lengi sem petið er nógu high lvl og á nóg af training points).

Re: Night elf hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
auðvitað vill fólk frekar góðan spilara en lélegan en það vill líka frekar mage, priest og warrior heldur en hunter, ef að valið er á milli allra classa og allir spilararnir eru jafn góðir þá fær hunterinn aldrei að koma með… svo einfalt er það.

Re: Worldofwarcraft.com

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
föstudaginn í EU

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
já því ég minntist á myndbandið =P nú skil ég. sko þetta myndband var gert þegar pallies voru með þetta bug sem gerði þá overpowered og warriors voru ennþá underpowered, auðvitað held ég því ekki fram að warrior geti ekki rústað paladin með engan skjöld og ekkert vopn núna, ég minntist bara á myndbandið af því að pally-inn healaði sig svona 10 sinnum í því. ég veit alveg að það er búið að laga warriors núna og laga þetta bug hjá pallies líka þannig að pally vs warrior er miklu skárra núna.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hmm ég man ekki alveg hvort við höfðum 1 pally eða hvort það var enginn tank en við höfðum allavega engan warrior og ekki fleiri en 1 pally, og jú 4 af okkur drápust en við drápum prinsessuna (og ég drapst reyndar bara útaf bug rugli, gerði feign death og ekkert resist eða neitt, datt niður, og svo spammaði hún þessu push aoe stuffi og ég bara hætti að feigna, og það var enginn annar nálægt sem hún hefði getað verið að casta þessu á). en málið er að þegar ég drap prinsessuna og við vorum með...

Re: Night elf hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
ég sagði ekkert um að það væri auðvelt að spila paladin, og ég veit alveg að það þarf skill til að skila hann eins og alla aðra classa, og að hann er ekki jafn uber góður og flestir halda. ég sagði bara að hann væri boring vegna þess að það eina sem hann getur gert í bardögum (1on1 allavega) er setja á sig seal, blessing og aura og byrja að lemja og bíða bara, á meðan t.d. rogues þurfa endalaust að vera að ýta á alla takkana og eitthvað. paladins eru ekki með eitt melee ability, bara buffs...

Re: Night elf hunter

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
reyndar er warrior með alveg jafn marga möguleika og hunter, og alls ekki boring class. en paladin aftur á móti er mjög boring, hef reyndar aldrei prufað hann en allir pallies sem ég þekki segja að hann sé boring.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
1 min cooldown á því og það er bara 1 charge, og svo nema maður eyði 5 eða 6 points í það eru það ekki 100% líkur á að roota þannig að maður er oft drepinn áður en það proccar…

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
já við getum notað öll shots og stings þegar við erum silenced, og jú blink er til en ég sé ekki hvernig það myndi gagnast þér…

Re: Lagg ?

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
reyndar hefði það víst áhrif á netið hans að spila 2 wow í einu… wow notar auðvitað netið og tekur smá bandwidth, myndi ekki gera mikið en eitthvað.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
og já ég er með 303 agi og var að critta lvl 50 druid uppá 600+ í gær, og gera 200-250 dmg í hverju skoti (2.48 attack speed), og hann notar leather þannig að ég myndi gera meira við þig. ef t.d. aimed í byrjun crittar áttu engan séns…

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
hérna er mín taktík… dismissa petið, challenge-a þig, bakka aðeins, planta freeze trap og shadowmelda þegar þetta er alveg að byrja, ef þú kemur í mig til að sjá mig frýstu útaf freeze trap. svo tek ég aimed shot og strax eftir það concussive, calla svo petið og sendi það í þig og skýt svo viper ef þú ert ekki búinn að PoM poly-a mig. ok þú poly-ar mig, drepur petið (finnst nú ekki líklegt að þú getir gert 2k damage á þessum nokkrum sek sem nova endist en ok segjum að það gerist..), nova-r...

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
Ef paladin fer að heala með venjulegum heals þá er warrior að lemja hann á meðan = slower casting = meira dmg frá warriorinum = meira rage og minna life gain. well ef að paladininn er búinn að nota báða skildina og stunið til að heala er hann búinn með fjögur líf, og á eftir lay on hands sem gefur honum fullt líf instant og meira mana fyrir enn fleiri heals þegar stun cooldown klárast, þannig að hann ætti að ná 6 heals áður en hann þarf að heala á meðan warriorinn er að lemja hann. og svo er...

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
ég er nú að tala um t.d. zul'farrak og maraudon sko…

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
nee perma root virkar ekkert á warriors, um leið og þeir losna þá nota þeir intercept og svo shield bash þegar druidinn reynir að roota aftur. oft losnar warriorinn eftir fyrsta höggið þannig að druidinn getur ekkert haldið honum endalaust. en auðvitað er roots samt overpowered og það er hægt að chain roota frekar lengi, hef t.d. tekið lvl 24 mob án þess að hann kæmist í mig með lvl 22 druidnum mínum. og rústa warriors líka í duels því þeir eru ekki komnir með intercept ennþá =P

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
fáðu þér þá meira int eða eitthvað. ég hef allavega séð pallies heala sig OFT, t.d. á ég myndband af pally sem vinnur warrior unarmed með því að heala sig svona 10x og nota stuns og shields og blessings og seals.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
nú? hvað með warriors? ekki hafa þeir kite immunity og ekki hafa þeir heal og samt vinna þeir oft druids og hunters. eini séns sem hunter á á móti pally er kite, ef hann getur ekkert kite-að þá auðvitað tapar hann bara þegar pally-inn er með miklu meiri armor, meira melee damage og alltof mörg heals.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
og já þetta ógeðslega overpowered blessing of freedom ógeð, gleymdi að segja að ég reyndi svona 10x að roota hann, 5 skiptin kom “immune” og hin 5 skiptin notaði hann blessing of freedom um leið og losnaði strax aftur. og svo RÚSTA paladins sem spamma þetta hunternum mínum.

Re: Battle

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
þá notarðu þetta og notar svo bandage og ferð svo í gaurinn aftur og drepur hann. notar þetta þegar hann er aðeins byrjaður að hlaupa frá svo hann sjái það ekki strax.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
rofl ég get ekkert rökrætt við þig ef þú bullar bara… það kostar paladin EKKI helminginn af mana pool að fylla lífið sitt, venjulega þegar ég duela pally notar hann svona 15 cleanse, 2 shields, 2 stuns, blessings og seals, og fyllir lífið sitt 2-3x. ég var að duela pally áðan með druid-num mínum, og hann vann mig öll skiptin, alltof sjúkt damage hjá honum, crittaði mig fyrir 212 dmg, og hann var lvl 22, ég lvl 21.

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
ahahaha ég verð bara að segja hversu mikil snilldar undirskrift þetta er :D

Re: Warrior og Paladin

í Blizzard leikir fyrir 20 árum
samt, warriors eru overrated imo, warriorinn nær aldrei að halda aggro á meira en 1-2 mob, um leið og ég nota multishot/volley fæ ég öll mobs sem ég snerti í mig nema það sem warriorinn er að lemja, warrior vantar betra AoE taunt =/
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok