frábær grein og frábær leikur, djöfull er þetta mikill snilldar leikur, og þegar ég hugsa um hann þá sakna ég hans ennþá *sniff*, þótt ég hafi klárað hann margoft, að mínu mati besti leikur af sinni tegund, en auðvitað er ekki hægt að bera hann saman við perfect dark, conkers bad fur day eða EVE, sem eru bestu FPS, platform og MMORPG leikir sem ég hef prufað, ég bara get ekki gert upp á milli þeirra þannig að þeir eru bara allir bestir í sínum flokki. en er TWW þess virði að kaupa sér hann?...