Ja færð hana svona í kringum sextán þúsund, allavega ef þú ætlar að kaupa í verslunum hér á landinu ;) En Bamboo one er örugglega ódýrust í tölvulistanum, u.þ.b. átta þúsund, Svo held ég líka að fun er meira fyrir þá sem eru lengra komnir, mér finnst fínt að vera með one núna, fer síðan í flóknari í framtíðinni eða eitthvað =)